Thursday, July 21, 2011

Jú jú...

....ég er á lífi! Ég hef bara ekki verið að gera margt annað undanfarið en að leika mér og slappa af. Eldri sonurinn varð 4 ára í byrjun júní og hér er afrakstur veislunnar að þessu sinni. Hann vildi bláa og græna dýragarðsköku.




Við verðum áfram hér í afslappelsi fram í miðjan ágúst. Þá verður voða gott að komast heim í prjónana og saumavélina til að losa aðeins um úr hugmyndabankanum, sem er orðinn nánast troðfullur eftir sumarið. En það verður annasöm haustönn frammundan. Öss öss....


------------------------------------------------------

Jodå, jag lever! Fast jag har inte åstadkommit så mycket annat än att vila, leka och leva livet nu i sommar. Sonen fyllde 4 år i början av juni och önskade sig en grön/blå djurparks födelsedagstårta, som ni ser här ovanför.

Vi lever loppan här tills i augusti. Då ska det bli så skönt att komma hem till mina stickor och symaskiner igen. Har en hel del idéer som ska arbetas fram under hösten. Fast det kommer att bli en riktigt fullbokad hösttermin. Så mycket som ska hinnas med. Oj oj då...