Tuesday, August 9, 2011

Önnur eins, en samt ekki..


Ég gat ekki látið það eiga sig að prjóna aðra Þíðu, þó svo að Unnari vantar alls enga lopapeysu. En mér finnst hún bara svo flott! Og svo átti ég svo mikinn afgangslopa og hellings tíma til að eyða. Ég þrufti reyndar að biðja manninn minn um að senda mér smá af grænu þannig að það myndi duga í heila peysu, en hann sendi svo mikið að ég gæti alveg eins prjónað eina til viðbótar :o)

Ég var næstum búin með allt berustykkið þegar mér datt allt í einu í hug hvort það væri kannski flottra að skipta út appelsínugula litnum við gulann, og svo öfugt. Ég lagði peysuna frá mér í nokkra daga til að hugsa málið, en svo þegar ég tók hana upp aftur þá ákvað ég að halda bara áfram. Ég er líka alveg sátt með útkomuna svona. Ég er voða veik fyrir svona litagleði, og brúnt og grænt saman eru alveg uppáhalds. Nammi namm segi ég bara, og Unnar er svooo sætur í henni :o)


-----------------------------------------

Egentligen behövde Unnar ingen "lopapeysa" (isländsk ullkofta), men jag kunde inte låta bli att göra en Þíða till, fast nu i annan färgställning. Jag hade ju så mycket garn över och en hel del tid att spendera. Jag fick visserligen be min man att skicka lite mer grönt så att det räckte till en hel tröja, men han skickade så pass mycket att det nästan räcker till en till!

Jag var nästan klar med koftan när jag plötsligt fick en idé om att byta ut orange mot gult, och så vice versa. Men i stället för att dra upp allt så lade jag projektet på hyllan ett par dagar och sen när jag tog upp det igen så tyckte jag ändå att det var fint som det var. Så det fick bli så. Och jag är sååå nöjd :o) för jag tycker att den är så himla fin! Jag är väldigt svag för allt som är färgglatt och Unnar är såå fin i den :o)