Svartur og hvítur fiðrilda poki handa litlum ófæddum Ósk&Halldórssyni, en hann mun vera væntanlegur í heiminn í byrjun september.

Dísa dúkka situr fyrir sem módel.
Ég vil minna á það að ég sauma pokana samkvæmt óskum hvers og eins. Einnig er hægt að hafa innra byrðið úr bómull, ull eða bambus - en verðið á pokanum ræðst fyrst og fremst að efniskostnaði.