Wednesday, November 17, 2010

Húfan hans Unnars..

Það var löngu orðið tímabært að Unnar Freyr fengi mömmuprjónaða húfu, og úr því var bætt í þarsíðustu viku.

Það vill svo skemmtilega til að hún passar vel við restin af outfittinu ;o)


Unnar Freyr er svo ánægður með húfuna sína að hann hefur verið með hana í greipum sér frá því að hún datt af prjónunum (einsog næsta mynd gefur til kynna). Það er að sökum þess sem að hún hefur ekki náðst á mynd fyrren nú og einnig af sömu ástæðu sem að það hefur ekki enn verið saumaður DuleLur miði á hana.


Húfan er enn ein þróunin af húfuuppskriftinni minni, en þessi er með stroffi neðst og svo eru eyrnalepparnir prjónaðir á eftirá. Kemur nokkuð ágætlega út bara! Ég hélt að ég myndi spara mér smá vinnu við frágang með að gera þetta svona, en svo reyndist nú ekki vera.
Einsog vanalega er hún prjónuð úr Sandnes Smart á prjóna nr.3,5 og svo er nafnið að framan og stjarnan í hnakkanum saumað í eftir á.


Vidareutvecklat mössmönster. Denna gången stickad åt min minsting, Unnar Freyr. Hann gillade mössan så pass att han inte har lagt den ifrån sig sedan den var färdigstickad, så därför har jag inte haft några bilder att lägga ut förrän nu. Av samma anledning har jag inte heller kunnat sy fast en DuleLur namnlapp på den än.
Stickat ur Sandnes Smart på stickor nr. 3,5. Namnet frampå och stjärnan i nacken är sydda i efteråt.


3 comments:

  1. Min vän, TACK för att du skriver på svenska!! Nu förstår jag äntligen och kan njuta ännu mer av din vackra blogg!

    ReplyDelete
  2. Självklart vännen min :o) Tack själv!

    ReplyDelete
  3. Å så fina!! den lila var ljuvlig!! ja precis som marie sa tack för den svenska översättningen! Fast jag som älskar språk tycker det är roligt att se den isländska texten! Sovpåsen du gjort är jättefin!

    ReplyDelete